Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesting
ENSKA
acceptance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Samningur þessi er háður fullgildingu, staðfestingu eða samþykki. Skjöl um fullgildingu, staðfestingu eða samþykki skulu afhent til vörslu hjá ríkisstjórn Stórhertogadæmisins Lúxemborgar sem skal tilkynna öllum samningsaðilunum um það.

2. Samningur þessi öðlast gildi fyrsta dag annars mánaðar eftir að síðasta skjalið um fullgildingu, staðfestingu eða samþykki hefur verið afhent til vörslu. Ákvæði um að koma framkvæmdanefndinni á fót, um verkefni hennar og valdsvið koma til framkvæmda við gildistöku samningsins. Önnur ákvæði koma til framkvæmda fyrsta dag þriðja mánaðar eftir gildistöku samningsins.

[en] 1. This Convention shall be subject to ratification, acceptance or approval. The instruments of ratification, acceptance or approval shall be deposited with the Government of the Grand Duchy of Luxembourg, which shall notify all the Contracting Parties thereof.

2. This Convention shall enter into force on the first day of the second month following the deposit of the final instrument of ratification, acceptance or approval. The provisions concerning the setting up, activities and powers of the Executive Committee shall apply as from the entry into force of this Convention. The other provisions shall apply as from the first day of the third month following the entry into force of this Convention.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 139. gr., 1. og 2. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Athugasemd
Skal nota í lokafrösum samninga.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira